
Möndlugrautur – Riz á l’amande með ávaxtamauki
Hrísgrjónagrautur með möndlum heitir Riz aux amandes í Frakklandi en oftast er notast við dansk-franska…
Hrísgrjónagrautur með möndlum heitir Riz aux amandes í Frakklandi en oftast er notast við dansk-franska…
Skyrtertur eru alltaf vinsælar og þær gerast ekki mikið ljúffengari en þessi skyrterta sem er…
Brownies er amerísk útgáfa af því sem að við myndum kalla skúffukaka. Við höfum áður…
Þetta er ekta amerísk nammikaka stútfull af Daim. Algjört sælgæti. 360 g hveiti 3 tsk…
Bláber eru vinsæl í kökur og bökur. Hér breytum við út af hefðinni og gerum bláberjaköuna með kókos sem passar virkilega vel við.
Rabarbari er mjög fínn til ísgerðar og þessi uppskrift áskotnaðist okkur á nýlegri ferð um Norðurland þar sem boðið var upp á þennan líka fína ís eftir matinn.
Grillaður ananas er tilvalinn lokapunktur á grillveislunni. Það tekur enga stund að búa þennan rétt til og hægt er að hafa sneiðarnar tilbúnar með góðum fyrirvara.
Ferskar fíkjur og gráðaostur er ein af þessum allt að því fullkomnu samsetningum sem verður þó bara enn betri með hunangshúðuðum valhnetum.
Semifreddo mætti kannski þýða sem hálfkældur úr ítölskunni en þetta er samheiti yfir eftirrétti sem líkja mætti við eins konar ískökur og eiga það sameiginlegt að verða aldrei jafnharðir og venjulegur ís.
Zabaglione er vinsæll ítalskur eftirréttur sem í sinni einföldustu mynd byggir á eggjagulum, sykri og sætvíni. Frakkar kalla þennan rétt Sabayon.