Leitarorð: Eldað með víni

Eldað með víni

Hvert er nú jólavínið í ár er spurning sem heyrist oft. Eftirfarandi viðtal við Steingrím Sigurgeirsson birtist í jólablaði Morgunblaðsins 26. nóvember.

Eldað með víni

Það er fátt franskara en hani í víni eða Coq au vin, þetta er franska sveitaeldhúsið eins og það gerist hvað best. Auðvitað er notaður kjúklingur en ekki hani og vínið þarf ekki endilega að vera frá Bourgogne líkt og margar klassískar uppskriftir segja til um.

Uppskriftir

Huevos Rotos, sem mætti þýða sem „brotin egg“, er vinsæll réttur á Spáni og má finna á fjölmörgum tapas-börum þar í landi.

Eldað með víni

Það er endalaust hægt að leika sér með saltfiskinn og það sem meira er hann fellur unaðslega vel að rauðvínum og þá ekki síst spænskum Rioja-vínum.

Eldað með víni

Pan Catalan þýðir katalónskt brauð og er í sjálfu sér mjög einfaldur réttur en byggir á því að nota hágæða hráefni. Bestu olíuna, vel þroskaða tómata og góðan hvítlauk.

Eldað með víni

Það er merkilegt við íslenska saltfiskinn að hann á alveg einstaklega vel við spænsk rauðvín. Sem er heppilegt því engir kunna að elda saltfisk betur en Spánverjar. Það er því við hæfi að fyrsta uppskriftin í þessum nýja greinarflokki, Eldað með Faustino, skuli vera saltfisksuppskrift.