Leitarorð: lambakjöt

Uppskriftir

CousCous eða kúskús er stöðugt meira notað í íslenskum eldhúsum. Í Maghreb-ríkjum Norður-Afríku, Marokkó, Túnis og Alsír, er kúskús jafnsjálfsagður hluti hins daglega mataræðis og pasta á Ítalíu og hrísgrjón í Kína.

Uppskriftir

Grikkir eiga margar tegundir af kjötbollum. Hér er ein útgáfa af grískum kjötbollum með lambakjöti og myntu.

Uppskriftir

Þessi kryddlögur fellur mjög vel að íslensku lambi. Það er hægt að smyrja heilan eða hálfan hrygg með leginum en það er eiginlega ennþá betra að nota kótilettur eða file til að lögurinn njóti sín betur.

Uppskriftir

Ítalír eiga engan einkarétt á lasagna. Raunar telja sumir að orðið lasagna sé dregið af hinu gríska orði lasanon sem merkir koppur. Rómverjur lánuðu orðið og fóru að nota það yfir eldföst mót. Þá gæti orðið einnig komið af öðru grísku orði, laganon, sem er tegund af flötu pasta.

Uppskriftir

Nú er uppskeru- og sláturtíð á Íslandi og um að gera að nýta sér það til fulls í eldhúsinu. Og hvað er betra en íslenskt lamb með íslensku grænmeti, ekki síst nú þegar íslenski kúrinn er að komast í tísku?

Uppskriftir

Lambaskankar eru frábært hráefni sem helda vel til langtímaeldunar. Sú aðferð dregur fram bragð hráefnisins á einstakan hátt.