Leitarorð: marinering

Uppskriftir

etta er mjög bragðmikil marínering sem passar ekki síst við vel fitusprengda bita af lambinu á borð við prime eða kótilettur.

Uppskriftir

Rósmarín er undursamleg kryddjurt sem passar ekki síst vel með nautakjöti og lambakjöti. Hér er kryddlögur sem er upplagður fyrir nautakjötssneiðar (t.d. ribeye eða nautalund) sem eiga að fara á grillið.

Uppskriftir

að er margslungið bragð af þessari kryddblöndu og það á einstaklega vel við lambakjötið. Hægt er að nota hvort sem er lambasneiðar á borð við kótilettur eða sirloin eða skera vöðva í minni bita og þræða upp á grillspjót.

Uppskriftir

að eru asísk áhrif í þessari uppskrift sem sækir margt til taílenska eldhússins. Hægt er að nota hvort sem er beinlausar bringur eða læri eða heilan kjúkling sem er bútaður niður í bita.

Uppskriftir

Þessi kryddlögur fellur mjög vel að íslensku lambi. Það er hægt að smyrja heilan eða hálfan hrygg með leginum en það er eiginlega ennþá betra að nota kótilettur eða file til að lögurinn njóti sín betur.

Uppskriftir

Þessi réttur á sér nokkra sögu. Hann var vinsælasti rétturinn á veitingahúsi David Narsais í Berkeley í Kaliforníu á áttunda áratug síðustu aldar.

Uppskriftir

Sítróna og óreganó spila töluverða rullu hér ásamt hvítlauk líkt og algengt er í grískum uppskriftum. Hér setjum við saman góða maríneringu sem er sniðin að svínakjöti.

Uppskriftir

Þetta er ekta bandarískur Suðurríkjakjúklingur með kröftugri heimatilbúnni barbeque-sósu. Hægt er að nota hvort sem er heilan kjúkling bútaðan niður eða til skinnlausar bringur eða læri.