Leitarorð: steinselja

Uppskriftir

Strandlengja Ítalíu er löng og rétt eins og annars staðar við Miðjarðarhafið er þar borðað mikið af sjávarfangi. Þessi pasta-uppskrift frá Suður-Ítalíu byggir að hluta til á klassískum hráefnum á borð við tómata og steinselju en fennelfræin og klettasalatið ljá þessu svolítði öðruvísi blæ.

Uppskriftir

Þetta er einföld aðferð til að gefa lambafilé aukið bragð. Það þarf ekki að marinera kjötið svo klukkutímunum skiptir heldur byrjum við bara beint að grilla.

Uppskriftir

Tómatar og ólívur eru það sem einkenna matarhefðir við Miðjarðarhafið og Provence í Frakklandi er þar engin undantekning. Tomates á la Provençal eru jafneinfaldir og þeir eru góðir.

Eldað með víni

Það er merkilegt við íslenska saltfiskinn að hann á alveg einstaklega vel við spænsk rauðvín. Sem er heppilegt því engir kunna að elda saltfisk betur en Spánverjar. Það er því við hæfi að fyrsta uppskriftin í þessum nýja greinarflokki, Eldað með Faustino, skuli vera saltfisksuppskrift.

Uppskriftir

Skelfiskur nýtur mikilla vinsælda við Miðjarðarhafið og í sjálfu sér er ekkert sem mælir gegn því að við tökum upp sömu siði. Sjórinn við Ísland er fullur af skelfisk og á nokkrum stöðum við landið, s.s. í Eyjafirði, er farið að rækta hann með góðum árangri.

Uppskriftir

Tómatar eru mikið notaðir í matargerð og hér göngum við alla leið og setjum þá í aðalhlutverk. Þetta er afskaplega einfaldur og fljótlegur réttur en engu að síður mjög góður.

1 2 3