Leitarorð: fetaostur

Uppskriftir

Beikon og fetaostur eru ríkjandi í þessari pizzu og ferska klettasalatið í lokin punkutrinn yfir i-ið. Eins og alltaf mælum við með því að þið notið pizzastein til að fá sem mestan hita undir pizzuna.

 

 

Uppskriftir

Þessa bleikjuuppskrift er hægt að gera hvort sem er í ofni eða á grilli. Ef á að grilla bleikjuna eru flökin sett í böggul úr álpappír en í ofnfast fat ef elda á fiskinn í ofni.

Uppskriftir

Er ekki tilvalið að byrja árið á léttara fæði og láta kjötmetið víkja fyrir grænmetinu? Grískt salat er ein af bestu salatsamsetningum sem til eru og veitir smá sumaryl í myrkasta skammdeginu.

1 2 3