
Pollichathu-lax að hætti Kerala
Þessi uppskrift sem við fengum frá Chandriku Gunnarsson á Austur-Indíafjelaginu kemur frá Kerala-héraði í suðvesturhluta Indlands. Strandlengja Kerala er löng og um héraðið renna jafnframt fjölmargar ár og fljót. Fiskur og aðrir sjávarréttir eru því mjög algengir í matargerð Kerala.