Leitarorð: Fiskur

Uppskriftir

Þessa bleikjuuppskrift er hægt að gera hvort sem er í ofni eða á grilli. Ef á að grilla bleikjuna eru flökin sett í böggul úr álpappír en í ofnfast fat ef elda á fiskinn í ofni.

Uppskriftir

Þessi einfaldi réttur er frá Mörkum eða Marche-héraði á Adríahafsströnd Ítalíu, og þótt fiskitegundirnar í Adríahafinu séu aðrar en þær sem sem við þekkjum við Íslandsstrendur er einfalt að aðlaga réttinn og nota það hráefni sem hér gefst.

Uppskriftir

Lúðan er stórkostlegur fiskur og hér grillum við hana á sama máta og íbúar Palermo á Sikiley grilla gjarnan sverðfiskinn. Lúðan er að sjálfsögðu miklu betri kostur.

Eldað með víni

Það er endalaust hægt að leika sér með saltfiskinn og það sem meira er hann fellur unaðslega vel að rauðvínum og þá ekki síst spænskum Rioja-vínum.

Eldað með víni

Það er merkilegt við íslenska saltfiskinn að hann á alveg einstaklega vel við spænsk rauðvín. Sem er heppilegt því engir kunna að elda saltfisk betur en Spánverjar. Það er því við hæfi að fyrsta uppskriftin í þessum nýja greinarflokki, Eldað með Faustino, skuli vera saltfisksuppskrift.

Uppskriftir

Skelfiskur nýtur mikilla vinsælda við Miðjarðarhafið og í sjálfu sér er ekkert sem mælir gegn því að við tökum upp sömu siði. Sjórinn við Ísland er fullur af skelfisk og á nokkrum stöðum við landið, s.s. í Eyjafirði, er farið að rækta hann með góðum árangri.

Uppskriftir

Þetta er ein af þessum uppskriftum sem geta ekki klikkað, klassísk, bragðmikil og góð humarsúpa. Það er tilvalið að nota litla humarhala í súpuna.

Uppskriftir

Þessi uppskrift frá Napólí á Suður-Ítalíu er vissulega klikkað góð eins og sumir myndu segja en með þessari nafngift er hins vegar verið að vísa til ítalska nafnsins á réttinum, pesce all’acqua pazza eða fiskur í klikkuðu vatni.

1 5 6 7 8