Leitarorð: grænmetisréttur

Uppskriftir

Þrátt fyrir að margir tengi ratatouille við Disney-kvikmyn í seinni tíð er engin ástæða til að gleyma hinum suður-franska grænmetisrétti sem sögupersóna myndarinnar er nefnd eftir.

Uppskriftir

Mauk þar sem grænmeti er blandað saman við valhnetur og kryddjurtir er ein af uppistöðum matargerðar Georgíu og kallast Mkhali. Hér er einföld uppskrift að rauðrófu mkhali sem er mjög bragðgott meðlæti.

Uppskriftir

Tómatar eru eitt mikilvægasta hráefni matargarðar Miðjarðarhafsins og stundum þarf lítið annað en góða, þroskaða tómata líkt og í þessari suður-ítölsku uppskrift.

1 2 3 4