Leitarorð: grænmetisréttur

Uppskriftir

Falafel er vinsæll réttur í Mið-Austurlöndum og fyrirmyndin af því sem að við myndum kalla…

Uppskriftir

Þetta er fljótlegt og sumarlegt salat með Farro sem hentar vel sem meðlæti með flestum grillréttum, kjöti sem fiski. Í staðinn fyrir Farro (sem fæst m.a. í Frú Laugu) má nota bygg.

Uppskriftir

Þetta er að uppistöðu klassísk bortsj, rauðrófusúpa að hætti Rússa og Pólverja, en cuminfræin gefa henni svolítið öðruvísi blæ.

Uppskriftir

Þetta er tilvalið meðlæti með bæði lambi og nauti og uppskriftina er hægt að teygja og toga í allar áttir. Það er hægt að útbúa nettan skammt í litlu fati en það er líka hægt að fylla heila ofnskúffu af rótargrænmeti og baka.

Uppskriftir

Þjóðir Miðjarðarhafsins grilla gjarnan grænmetið og nú er rétti tíminn til að leika það eftir. Leikið ykkur að litunum og notið grænan og gulan kúrbít og blandið saman litunum á paprikunum.

Uppskriftir

Ofnbakaðir tómatar og sítrónur eru tilvalið meðlæti með grilluðum fiski. Tómatarnir verða sætir og safaríkir og það sama má segja um sítrónurnar. Það er tilvalið að pressa safann úr þeim yfir fiskinn.