
Bruggstofa og Honkýtonk við Snorrabraut
Íslenskir handverksbjórar hafa svo sannarlega verið að sækja í sig veðrið á síðustu árum og…
Íslenskir handverksbjórar hafa svo sannarlega verið að sækja í sig veðrið á síðustu árum og…
Það er ekki á hverjum degi þessa dagana sem að fréttir berast af opnun nýrra…
Essensia á Hverfisgötu 6 er nýjasta viðbótin í veitingahúsaflóru Reykjavíkur. Og það sem meira er…
Gunnar Karl Gíslason matreiðlsumaður flutti í byrjun árs til New York til þess að opna…
North eða Norður er heiti nýrrar matreiðslubókar sem rituð er af þeim Gunnari Karli Gíslasyni…
Friðgeir Ingi Eiríksson matreiðslumeistari á Hótel Holti hefur skarpa sýn á framtíðina. Hann er búinn…
Sólveigu Eiríksdóttur þekkja flestir sem Sollu. Einu sinni var hún Solla í Grænum kosti, svo…
Þegar tilkynnt var um það í lok janúar hvaða veitingastaðir í London hefðu hlotið hina eftirsóttu stjörnu Michelin þetta árið kom í ljós að einn sex nýrra stjörnustaða var Texture, veitingastaður Agnars Sverrissonar. Hann varð þar með fyrsti íslenski matreiðslumaðurinn til að ná þessum eftirsótta áfanga.
Fyrsta október 1994 opnaði nýr indverskur veitingastaður dyr sínar á Hverfisgötunni. Fyrr um sumarið sama ár höfðu hjónin Gunnar Gunnarsson og Chandrika Gunnarsson keypt veitingastaðinn Taj Mahal sem rekinn hafði verið í þessu sama húsnæði og nú var komið að því að veitingastaðurinn yrði starfræktur undir þeirra formerkjum.