Leitarorð: jól

Uppskriftir

Önd í appelsínusósu eða Canard á l’Orange er einhver besta og þekktasta uppskrift franska eldhússins. Það er hægt að fara margar leiðir, mismunandi flóknar, þegar appelsínuöndin er annars vegar. Hér er ein gömul og klassísk uppskrift.

Uppskriftir

Þessi uppskrift fylgdi með heim til Íslands eftir Frakklandsvöl íslenskrar fjölskyldu fyrir um hálfri öld. Hún hefur síðan verið elduð um hver jól og tekið einhverjum breytingum með árunum, sérstaklega varðandi kryddið. Að auki er skinkumagnið minna en í upphaflegu uppskriftinni.

Uppskriftir

Þessi síldarréttur mun vera franskur að uppruna en hefur aðlagast íslenskum aðstæðum og smekk. Hann er frábær á jólaborðið með öðrum köldum – eða heitum – réttum. Síldin frá Agli á Siglufirði er mild og hentar virkilega vel í rétt sem þennan, ekki of sölt eða feit. Hann er frábær á jólaborðið með öðrum köldum – eða heitum – réttum.

Uppskriftir

Þessi útgáfa af hreindýri var á matseðli Hótel Holts í desember 1999 og vakti þá mikla og verðskuldaða athygli. Þetta er nokkuð flókinn og umfangsmikil uppskrift en það er hægt að stytta sér leið á nokkrum stöðum og einnig má skera meðlætið niður. Best er hún hins vegar þegar maður tekur hana alla leið.

Uppskriftir

Það slær fátt við stórri nautasteik úr góðum vöðva eldaðri í heilu lagi í ofni á mjög lágum hita. Jónas Þór heitinn í Gallerý kjöt kom mér á bragðið á slíkum steikum á sínum tíma og hef ég ætíð verið honum þakklátur síðan.

1 5 6 7