Leitarorð: kjúklingur

Uppskriftir

Parmigiano ostur er hér í mörgum hlutverkum bæði í hjúpnum utan um kjúklinginn og í pastasósunni. Það er síðan auðvitað gott að hafa smá auka Parmesan rifinn með til hliðar.

Uppskriftir

Það er mjög algengt að rekast á ítalska rétti sem eru sagðir vera að hætti veiðimannsins eða alla caccaiatora en þar er yfirleitt um að ræða rétti sem eru eldaðir með kryddjurtum í einhvern tíma. Hér er uppskrift að kjúklingarétt í þessum dúr.

Uppskriftir

Þessi franska uppskrift byggir á kröftugri sósu úr dökku kjúklingasoði sem við styrkjum með Dijon-sinnepi og vínediki og svo auðvitað fullt af estragoni.

Uppskriftir

Hér er enn einn af þessum yndislegu ítölsku réttum sem maður bókstaflega fellur fyrir og eldar síðan aftur og aftur og aftur. Þessi uppskrift kemur frá Norður-Ítalíu og dugar fyrir 4-6.

Uppskriftir

Þessi kjúklingapottur er dæmigerður fyrir sígilda franska heimilismatargerð. Kjúklingur í rjómasósu heitir á frönsku Poulet á la Créme og er til í óteljandi útgáfum.

Uppskriftir

Það eru óreganó og sítróna sem stjórna bragðinu í þessum bragðmikla, suður-evrópska kjúklingarétti. Lykilatriði er að elda hann lengi þannig að kartöflurnar sjúgi í sig safann og kryddbragðið.

Uppskriftir

Satay eða Sate grillpinnar eru gífurlega vinsælir í Suðaustur-Asíur, ekki síst í Indónesíu, Singapore og Malasíu. Ég kynntist Satay fyrst í heimsókn til Singapore fyrir einum og hálfum áratug. Þar er hvað besta matinn að fá á svokölluðum „hawkers markets“ sem eru eins konar útimarkaðir þar sem hægt er að labba á milli bása og kaupa sér mismunandi rétti.

1 12 13 14 15