Leitarorð: Kökuhornið

Kökuhornið

Af einhverjum ástæðum hefur ekki þróast mikil hefð fyrir hamborgarabrauðum á Íslandi þrátt fyrir að Íslendingar kunni vel að meta góða hamborgara.

Kökuhornið

Bollur er borðaður í aðdraganda föstunnar í Svíþjóð líkt og annars staðar á Norðurlöndunum. Hann er hins vegar á þriðjudeginum, s.s. okkar sprengidegi og nefnist fettisdagen.

Kökuhornið

Rauð flauelskaka eða Red Velvet Cake er vinsæl kaka í Norður-Ameríku ekki síst í tengslum við Valentínusardaginn. Það sem gerir hana sérstaka er mikið magn af rauðum matarlit er gefur henni sterkrauðan lit. Þetta er kaka sem sker sig úr.

Kökuhornið

Þetta er í grunninn venjuleg ljós kaka en við breytum henni í litríka regnbogaköku sem ávallt vekur athygli.

Kökuhornið

Þetta er klassísk frönsk eplakaka sem er gott að bera fram með ís eða rjóma. Það er tilvalið að nota bæði rauð og græn epli, t.d. Granny Smith og Jonagold.

Kökuhornið

Sérrítrifli er gamaldags, sígildur eftirréttur og kom þessi uppskrift hingað til lands á fyrri hluta síðustu aldar með fjölskyldu er hafði dvalið í Bandaríkjunum.

Kökuhornið

Hver á ekki minningar um ananasfrómas úr æsku? Þetta hefur um áratugaskeið verið einn algengasti eftirrétturinn á íslenskum veisluborðum og stendur enn vel fyrir sínu, þó ekki væri nema minninganna vegna.

Kökuhornið

Það má segja að frönsku ostakökurnar, Gateau au fromage, séu fyrirmynd hinnar bandarísku Cheesecake. Frakkar nota yfirleitt ferskan ost sem heitir Fromage Blanc en hér er notaður Mascarpone.

1 2 3 4 5 8