Hildigunnur bloggar – Hnetusúkkulaðikaka
Þessa var ég með í gærmorgun í föstudagskaffinu á vinnustaðnum. Búin að vera í uppáhaldi…
Þessa var ég með í gærmorgun í föstudagskaffinu á vinnustaðnum. Búin að vera í uppáhaldi…
Bláber eru vinsæl í kökur og bökur. Hér breytum við út af hefðinni og gerum bláberjaköuna með kókos sem passar virkilega vel við.
Í þessa sultu notum við bæði rabarabara og jarðarber en einnig lime, svona til að fullkomna sultuna.Það er hægt að nota hvort sem er fersk eða frosin jarðarber.
Bollakökur eða „cupcakes“ er hægt að gera á óendanlega marga veg og hér er það íslenski rabarbarinn sem gefur bragðið.
Þetta er gamla og góða leiðin við að elda rabarbaraböku, að minnsta kosti á mörgum heimilum. Þetta er ekki baka með smjödeigi heldur mylsnudeig, eða það sem á skandinavísku er kallað „smuldeg“.
Rabarbari er mjög fínn til ísgerðar og þessi uppskrift áskotnaðist okkur á nýlegri ferð um Norðurland þar sem boðið var upp á þennan líka fína ís eftir matinn.
Rabarbarabökur er hægt að gera á marga vegu. Hér er möndlumylsnu dreiftir yfir áður en bakan er bökuð.
Silvíukakan er sænsk að uppruna og kennd við Silvíu drottningu. Þetta er skúffukaka eins og Svíar vilja hafa hana með mildu kremi og kókos.
etta er ljúffeng ostakaka með rabarbara þar sem mascarpone-ostur er notaður í kremið ásamt örlítilli vanillu.
Grillaður ananas er tilvalinn lokapunktur á grillveislunni. Það tekur enga stund að búa þennan rétt til og hægt er að hafa sneiðarnar tilbúnar með góðum fyrirvara.