Leitarorð: Kökuhornið

Kökuhornið

Bláber eru vinsæl í kökur og bökur. Hér breytum við út af hefðinni og gerum bláberjaköuna með kókos sem passar virkilega vel við.

Kökuhornið

Þetta er gamla og góða leiðin við að elda rabarbaraböku, að minnsta kosti á mörgum heimilum. Þetta er ekki baka með smjödeigi heldur mylsnudeig, eða það sem á skandinavísku er kallað „smuldeg“.

Kökuhornið

Rabarbari er mjög fínn til ísgerðar og þessi uppskrift áskotnaðist okkur á nýlegri ferð um Norðurland þar sem boðið var upp á þennan líka fína ís eftir matinn.

Kökuhornið

Silvíukakan er sænsk að uppruna og kennd við Silvíu drottningu. Þetta er skúffukaka eins og Svíar vilja hafa hana með mildu kremi og kókos.

Kökuhornið

etta er ljúffeng ostakaka með rabarbara þar sem mascarpone-ostur er notaður í kremið ásamt örlítilli vanillu.

1 2 3 8