Pizza með balsamiksultuðum lauk og Parmaskinku
Sultaður laukur er tilvalið álegg á pizzuna. Hér sultum við rauðlauk í balsamikediki og notum…
Sultaður laukur er tilvalið álegg á pizzuna. Hér sultum við rauðlauk í balsamikediki og notum…
Þetta er ekta ítölsk pizza þar sem mikilvægt er að nota góð hráefni, ekta ítalska…
Hér er ein ekta ítölsk pizza með hráskinku, geitaosti, mozzarella og sólþurrkuðum tómötum. Geitaost má…
Pizza með skinku og sveppum er eitt. Pizza með ítalskri hráskinku (Prosciutto) og Portobello og…
Þetta er skemmtileg blanda á pizzuna, sætan úr fíkjunum á mjög vel við skinkuna og…
etta er pizza í svolítið öðrum stíl en venjulega. Í stað hinnar hefðbundnu tómatasósu eru notaðir ferskir tómatar og geitaostur í bland við mozzarellaostinn. Mjög gott er að nota spelt í deigið og breyta þessu í speltpizzu.
Hörpuskelin er frábær og ekki versnar hún með því að vefja utan um hana smá ítalsakri skinku og bera fram á blómkálsmauki.
Pizzur sem þessar eru afar vinsælar á Suður-Ítalíu og eru tengdar við Napólí. Á ítölsku heitir þessi pizza Napoietana con rucola e prosciutto.
Þessi grísalund er fyllt með ítölsku góðgæti, s.s. mozzarella, skinku og sólþurrkuðum tómötum.
Þessar ítölsku kjötbollur alla Romana eða að hætti Rómarbúa eru fullar af gómsætum kryddjurtum og fínar bæði með pasta eða gnocchi.