Uppskriftir Cajun-kryddaður kjúklingur 10/05/2011 Cajun-kryddblöndurnar eru hluti af matarmenningu New Orleans í Lousiana og má fá í flestum stórmörkuðum hér á landi.
Uppskriftir Pizza með feta, spínati beikoni og sólþurrkuðu tómata-pestói 01/05/2011 Þetta er bragðmikil pizza þar sem heimatilbúið pestó úr sólþurrkuðum tómötum gegnir lykilhlutverki.
Uppskriftir Kjúklingalæri fyllt með feta, furuhnetum og sólþurrkuðum tómötum 01/05/2011 Þessi fylltu kjúklingalæri sækja mikið til Miðjarðarhafsins en karrýkryddið ljáir þeim hins vegar jafnframt framandi og spennandi blæ.
Uppskriftir Lamb með grísk-ítalskri fyllingu 22/04/2011 Það er grísk-ítalskur bragur yfir hráefninu sem fer í fyllinguna á þessu lambalæri.
Uppskriftir Pizza með kjúkling, kryddjurtum og sólþurrkuðum tómötum 06/02/2011 Kjúklingur kryddaður með óreganó, mozzarella og parmesan ásamt sólþurrkuðum tómötum gera þessa pizzu Miðjarðarhafslega og ferskur basill kórónar hana.
Uppskriftir Kjúklingapasta með sólþurrkuðum tómötum 30/11/2010 Sólþurrkuðu tómatarnir eru lykillinn að bragðinu í þessari þykku og bragðgóðu pastasósu.
Uppskriftir Lambafile með grilluðum hvítlauk og sólþurrkuðu tómatasmjöri 13/07/2010 Það er ekki sósa með þessu kjöti heldur smjör sem við blöndum sólþurrkuðum tómötum saman við og bráðnar síðan yfir steikinni og kartöflunum. Hvítlaukurinn verður sætur og fínn þegar við grillum hann.