Leitarorð: grill

Uppskriftir

Þessa bleikjuuppskrift er hægt að gera hvort sem er í ofni eða á grilli. Ef á að grilla bleikjuna eru flökin sett í böggul úr álpappír en í ofnfast fat ef elda á fiskinn í ofni.

Uppskriftir

Það er hægt að fá ferskan, græn aspas allt árið og yfir sumartímann er tilvalið að grilla hann. Þannig verður hann tilvalið meðlæti með grillmatnum.

Uppskriftir

Þessi einfaldi réttur er frá Mörkum eða Marche-héraði á Adríahafsströnd Ítalíu, og þótt fiskitegundirnar í Adríahafinu séu aðrar en þær sem sem við þekkjum við Íslandsstrendur er einfalt að aðlaga réttinn og nota það hráefni sem hér gefst.

Uppskriftir

Kryddblandan sem hér er notuð til að marinera kjúklingabita áður en þeir eru grillaðir á spjóti er norður-afrísk að uppruna og framandi keimurinn leynir sér ekki.

Uppskriftir

Lúðan er stórkostlegur fiskur og hér grillum við hana á sama máta og íbúar Palermo á Sikiley grilla gjarnan sverðfiskinn. Lúðan er að sjálfsögðu miklu betri kostur.

Uppskriftir

Þetta er hörkugóður grillaður kjúklingur í anda bandaríska suðvestursins þar sem mexíkóskra áhrifa gætir mikir. Hægt er að nota hvort sem er heilan kjúkling klipptan í bita eða þá skinnlausar kjúklingabringur. Með kjúklingnum höfum við svo heimatilbúið Guacamole og paprikusósu.

Uppskriftir

Þessi kryddlögur hentar einstaklega vel með lambalæri og það er hægt að nota jafnt lambalæri sem sneiðar af innralæri. Sérríið skiptir miklu máli enda ræður það ferðinni í bragðinu.

Uppskriftir

Lengi vel var einungis hægt að fá keyptar frosnar maísstangir hér á landi. Það er sem betur fer liðin tíð og nú er hægt að fá ferskan maís í blöðum, sem er hreinasta sælgæti þegar búið er að grilla hann.

1 8 9 10 11 12