Leitarorð: grill

Uppskriftir

Lærið er einhver besti bitinn af lambinu eins og Íslendingar þekkja vel. Til að grilla það er best að láta kjötborðið úrbeina það og skera í „butterfly“. Með því að láta það liggja í þessum kryddjurta- og rauðvínslegi fáið þið magnaða máltíð.

Uppskriftir

Þessar grilluðu laxasneiðar eru sumarlegur réttur og alveg hreint yndislegar með til dæmis góðu klettasalati.

Uppskriftir

Þetta er uppskrift að sannkölluðum lúxusborgara með ekta ribeye-steik, foie gras og Portobello-sveppi

Uppskriftir

Það er hægt að gera ýmsilegt við andarbringur. Þær eru tilvaldar á grillið, það eina sem þarf að varast er að fitan sem lekur úr húðinni kveiki ekki í öllu saman. Hér er grillútgáfa af hinni klassísku frönsku appelsínuönd.

Uppskriftir

Hér er það sinnep og estragon sem gefa bragðið í kryddlöginn sem við látum kjötið liggja í áður en við grillum og sinnepsfræin, og koníak eru punkturinn yfir i-ið.

Uppskriftir

Það er hægt að leika sér endalaust með íslenska lambið og flestar kryddjurtir falla mjög vel að bragði þess. Myntan er þar engin undantekning.

Uppskriftir

Satay eða Sate grillpinnar eru gífurlega vinsælir í Suðaustur-Asíur, ekki síst í Indónesíu, Singapore og Malasíu. Ég kynntist Satay fyrst í heimsókn til Singapore fyrir einum og hálfum áratug. Þar er hvað besta matinn að fá á svokölluðum „hawkers markets“ sem eru eins konar útimarkaðir þar sem hægt er að labba á milli bása og kaupa sér mismunandi rétti.

Uppskriftir

Það getur stundum verið gott að hafa eitthvað til að narta í á meðan verið er að bíða eftir grillmatnum. Hér er  hugmynd að skemmtilegu pallasnakki yfir fordrykknum þar sem við notum austurríska grilldeigið  (Grill Dej) frá Wewalka sem fæst í flestum verslunum.

1 9 10 11 12