Leitarorð: Kokteilar

Kokteilar

Perur eru ekki algengar í kokkteilum en eru svo sannarlega ríkjandi í þessum flotta kokkteil sem Aðalsteinn Jóhannesson setti saman fyrir okkur.

Kokteilar

Það getur verið tímafrekt að blanda kokkteila ef gestir eru margir. Hér er ein hugmynd að því hvernig hægt er að útbúa nokkra drykki í einu á einfaldan og fljótlegan hátt.

Kokteilar

Hér er  skemmtilegt afbrigði af vodka-mojito þar sem Raspberri vodka og hidndber gefa fallegan lit og gott bragð.

Kokteilar

Hér er það ekki Strawberry Hills heldur Blueberry Hill sem er málið með bláberjalíkjör og sólberjavodkanu Absolut Kurant.

Kokteilar

Þetta er flott vodka-útgáfa af Mojito með Absolut Ruby Red en í þeirri útgáfu úr Absolut-línunni er það blóðgreip sem gefur bragðið.

Kokteilar

Hér er á ferðinni eins konar basil- og mandarínu mojito og kemur þessi drykkur frá Viktori Ragnari Þorvaldssyni á Humarhöfninni á Höfn í Hornafirði.

Kokteilar

Kokkteillinn Aquamarine er úr smiðju Ívars á barnum hjá Square á Lækjartorgi, sægrænn og flottur eins og nafnið gefur til kynna.

Kokteilar

Kokkteilininn „Morgunblaðið“ er að finna í kokkteilbók Perlunnar og setti Toffi í Perlunni hann saman fyrir okkur. Hvernig nafnið er til komið og hvenær muna menn hins vegar ekki lengur.

Kokteilar

Hann er sumarlegur liturinn á þessu íslenska kokkteil og ávaxtablandan er anski skemmtileg: Epli, rifsber og lime. Nafnið á svo sannarlega vel við í þessu tilviki.

Kokteilar

Þessi Cosmo-útgáfu er splunkuný og þar að auki íslensk en sérstaða hennar byggist á því að nota Mandarínu vodka sem gefur þessum vinsæla drykk svolítið öðruvísi bragð.

1 2 3 4 5 6 12