Leitarorð: mozzarella

Uppskriftir

Pizzur þar sem ekki er notuð tómatasósa á botninn eru kallaðar Pizza bianca eða hvítar pizzur á ítölsku en sú aðferð er ekki síst algeng í Lazio eða á Rómarsvæðinu. Þetta er útgáfa af hvítri pizzu með ítalskri skinku og eggi.

Uppskriftir

Pepperoni-pylsurnar eru vinsælar á pizzur en það má nota margt annað. Spænskar chorizo-pylsur, sem fást nú í flestum stórmörkuðum, eru til dæmis tilvaldar sem pizzuálegg og gefa bökunum svolítið öðruvísi blæ.

Uppskriftir

Pizzur bjóða upp á óendanlega möguleika en oftast er best að sveigja ekki of langt frá hinu hefðbundna. Þessi pizza er alveg hrikalega góð og þegar heimasætan, sem hafði komið að þróunarstarfinu, bragðaði á henni var gerð krafa um að hún fengi að nefna pizzuna.

1 2 3