Leitarorð: pizza

Uppskriftir

Þetta er svolítið öðruvísi pizza enda er notuð BBQ-sósa í staðinn fyrir hina hefðbundnu tómatasósu. Óneitanlega minnir hún svolítið á grilltíma sumarsins.

Uppskriftir

Hvítlaukspizza er kannski ekki heil máltíð en frábær til að hafa með öðrum smáréttum – eða þá bara til að narta í á meðan maður klárar fleiri pizzur með öðru áleggi.

Uppskriftir

Þetta er pizza blanca eða hvít pizza en það nefnast þær pizzur þar sem ekki er notuð tómatasósa. Áleggið á þessa er ekki af verri gerðinni eða smjörsteiktur humar og ofnbakaður hvítlaukur.

Uppskriftir

Pizzur þar sem ekki er notuð tómatasósa á botninn eru kallaðar Pizza bianca eða hvítar pizzur á ítölsku en sú aðferð er ekki síst algeng í Lazio eða á Rómarsvæðinu. Þetta er útgáfa af hvítri pizzu með ítalskri skinku og eggi.

Uppskriftir

Beikon og fetaostur eru ríkjandi í þessari pizzu og ferska klettasalatið í lokin punkutrinn yfir i-ið. Eins og alltaf mælum við með því að þið notið pizzastein til að fá sem mestan hita undir pizzuna.