
Pizza með chorizo og sólþurrkuðum tómötum
Það er spænsk-ítalskur fílingur í þessari pizzauppskrift. Chorizo-pylsan er spænsk (hægt er að fá bæði…
Það er spænsk-ítalskur fílingur í þessari pizzauppskrift. Chorizo-pylsan er spænsk (hægt er að fá bæði…
Þetta er skemmtileg blanda á pizzuna, sætan úr fíkjunum á mjög vel við skinkuna og…
etta er pizza í svolítið öðrum stíl en venjulega. Í stað hinnar hefðbundnu tómatasósu eru notaðir ferskir tómatar og geitaostur í bland við mozzarellaostinn. Mjög gott er að nota spelt í deigið og breyta þessu í speltpizzu.
Nautahakk er ágætis álegg á pizzur sem býður upp á margvíslegar samsetningar. Hér tökum við rammítalska útgáfu.
Áleggið á þessari pizzu er margt af því sem hvað algengast er að nota í grískri matargerð og hvers vegna ekki að bera fram grískt salat með þessari pizzu?
Flestir myndu líklega tengja pestó við pasta frekar en pizzu. Það er hins vegar hægt að leika sér með pestó á marga vegu og hér myndar þessu basilsósa grunnin að góðri, ítalskri pizzu.
Þessi pizza er tilvalin sem puttamatur, skorin niður í litla bita, þótt auðvitað geti hún líka verið heil máltíð eða forréttur. Uppskriftina fengum við frá snillingnum Sigurjóni Þórðarsyni, ráðgjafa og matreiðslumeistara.
Beikon gefur pizzunni gott bragð og passar vel við rjómaostinn og paprikurnar sem hér eru notaðar með.
Pizzur sem þessar eru afar vinsælar á Suður-Ítalíu og eru tengdar við Napólí. Á ítölsku heitir þessi pizza Napoietana con rucola e prosciutto.
Þetta er fljótleg og góð pizza fyrir þá sem vilja reyna eitthvað annað en hefðbundna pizzu með tómatasósu og osti.