Leitarorð: Sælkerinn

Sælkerinn

Bolludagurinn er líklega einhver vinsælasti dagur ársins því þá megum við sporðrenna eins mörgum rjómabollum og við getum í okkur látið. Alltaf er hægt að friða samviskuna með því að þetta er jú bara einn dagur á ári þótt margir séu vissulega farnir að taka forskot á sæluna nokkrum dögum á undan.

Sælkerinn

Matarmenning Dana hefur löngum verið okkur Íslendingum hugleikin og Danmörk hefur vissulega upp á margt að bjóða. Ekki bara alla veitingastaðina í Kaupmannahöfn heldur ekki síður sveitakrárnar sem margar hverjar bjóða gestum sínum upp á einstaka upplifun.

Sælkerinn

Það er ekkert danskara en síld og snafs á aðventunni. Líkt og raunin er um marga aðra góða danska siði þá skipa dönsku síldarhefðirnar ríkan sess í hugum margra Íslendinga. Baldur Sæmundsson, sem lengi var veitingastjóri á Hótel Sögu og hefur undanfarin ár verið áfangastjóri í Hótel- og matvælaskólanum í MK, er einn þeirra sem tekur dönsku hefðirnar „alla leið“ og hefur áratugum saman haldið miklar síldarveislur.

Sælkerinn

Svæðið í kringum borgina Verona í Veneto á Norður-Ítalíu er ekki bara þekkt fyrir vín sín á borð við Valpolicella, Amarone og Soave. Þetta er líka eins og öll svæði Ítalíu mikið matarsvæði og hér eru réttir á borð við risotto, polenta og gnocchi á sannkölluðum heimavelli.

Sælkerinn

Það er hægt að fá tapas í öllum bæjum og borgum Spánar, flestir barir bjóða upp á einhvers konar smárétti við barborðið. Á fáum stöðum er hins vegar hægt að njóta spænsku tapasmenningarinnar með jafnmögnuðum hætti og í borginni Logrono í Rioja-héraði.

Sælkerinn

Það hafa orðið miklar breytingar á Austur við Austurstræti. Staðurinn heitir nú Austur-Steikhús og er grillað kjöt, eins og nafnið gefur óneitanlega til kynna, fyrirferðarmikið á matseðlinum.

Sælkerinn

Þorfinnur Guttormsson eða Toffi eins og hann er yfirleitt kallaður stendur nú vaktina á barnum í Perlunni með útsýni yfir allt höfuðborgarsvæðið. Toffi hefur komið víða við á löngum ferli en hann er með reynslumestu þjónum landsins.

Sælkerinn

Þegar tilkynnt var um það í lok janúar hvaða veitingastaðir í London hefðu hlotið hina eftirsóttu stjörnu Michelin þetta árið kom í ljós að einn sex nýrra stjörnustaða var Texture, veitingastaður Agnars Sverrissonar. Hann varð þar með fyrsti íslenski matreiðslumaðurinn til að ná þessum eftirsótta áfanga.

Sælkerinn

Það er að því er virðist endalaust úrval af veitingastöðum í London. Sumir koma og fara. Aðrir eru alltaf jafnvinsælir og sumir meira að segja alltaf jafngóðir.