Leitarorð: speltpizza

Uppskriftir

etta er pizza í svolítið öðrum stíl en venjulega. Í stað hinnar hefðbundnu tómatasósu eru notaðir ferskir tómatar og geitaostur í bland við mozzarellaostinn. Mjög gott er að nota spelt í deigið og breyta þessu í speltpizzu.

Uppskriftir

Flestir myndu líklega tengja pestó við pasta frekar en pizzu. Það er hins vegar hægt að leika sér með pestó á marga vegu og hér myndar þessu basilsósa grunnin að góðri, ítalskri pizzu.

Uppskriftir

Þetta er svolítið öðruvísi pizza enda er notuð BBQ-sósa í staðinn fyrir hina hefðbundnu tómatasósu. Óneitanlega minnir hún svolítið á grilltíma sumarsins.

1 2