Frönsk áhrif Friðgeirs
Friðgeir Ingi Eiríksson matreiðslumeistari á Hótel Holti hefur skarpa sýn á framtíðina. Hann er búinn…
Friðgeir Ingi Eiríksson matreiðslumeistari á Hótel Holti hefur skarpa sýn á framtíðina. Hann er búinn…
Sólveigu Eiríksdóttur þekkja flestir sem Sollu. Einu sinni var hún Solla í Grænum kosti, svo…
Hannes Boy Café er nafnið á veitingastað sem opnaði fyrir um tveimur árum við smábátahöfnina á Siglufirði. Raunar er veitingahúsið einungis hluti af umfangsmiklum veitingarekstri sem komið hefur verið fyrir í húsunum, sem áður hýstu m.a. saltfiskverkun.
Slippbarinn á Icelandair Hotel Reykjavík Marina hefur á skömmum tíma fest sig rækilega í sessi og er enn ein skraufjöðurinn í hatti hafnarsvæðisins sem er að verða afskaplega lifandi og skemmtilegt svæði jafnt fyrir borgarbúa sem ferðamenn.
að er rétt um ár síðan að Grillmarkaðurinn opnaði dyr sínar og staðurinn hefur fest sig í sessi sem einn af vinsælustu veitingastöðum landsins. Staðsetningin gæti auðvitað ekki verið betri í nýbyggingunum á horni Lækjargötu og Austurstrætis sem voru reistar í kjölfar bruna árið 2007.
Tapasbarinn í Hlaðvarpanum er fyrir löngu búinn að festa sig í sessi sem einn af vinsælustu veitingastöðunum í Reykjavík. Það er yfirleitt mikið að gera og gjarnan fullt út úr dyrum.
Það verður ekki af Kolabrautinni tekið að umgjörðin utan um hana er á heimsmælikvarða. Þótt bygging Hörpunnar hafi verið umdeild er húsið ekkert annað en listaverk.
Austur Steikhús heitir veitingahúsið sem opnaði fyrr á árinu í fyrrum aðalútibúi gamla Búnaðarbankans við Austurstræti. Nafnið vísar væntanlega jafnt til staðsetningarinnar sem þess að eitthvað er sótt til Austurlanda í matargerðinni.
Það var að mati margra að bera í bakkafullan lækinn að ætla að opna veitingahús í kjallara í Kvosinni þar sem áhersla væri lögð á fusion-matargerð. Þar voru þegar til staðar tveir slíkir staðir, Sjávarkjallarinn og Fiskmarkaðurinn, þegar Fiskifélagið opnaði dyr sínar í sumar fyrir gestum. Ljóst var að staðurinn yrði að marka sér sérstöðu á þessari sillu matargerðarinnar.
Hótelið 101 markaði ákveðin tímamót þegar það opnaði dyr sínar í mars 2003. Það var fyrsta íslenska boutique-hótelið. Lítið, hrikalega hipp og kúl og hugsað fyrir hverju einasta smáatriði í hönnun og skreytingum. Það var greinilegt að nýtt Ísland var að fæðast, alþjóðlegt og spennandi og … jæja það héldum við að minnsta kosti þá.