Leitarorð: Fiskur

Uppskriftir

Með því að pakka bleikjunni og kryddjurtum inn í álpappír myndast góð soðsósa úr hvítvíninu. Hæglega má skipta út bleikju fyrir lax.

Uppskriftir

ennan humarrétt er tilvalið að elda úti á pönnu á grilinu þótt auðvitað megi einnig nota eldavélina í þeim tilgangi.

Uppskriftir

Þessi pizza er tilvalin sem puttamatur, skorin niður í litla bita, þótt auðvitað geti hún líka verið heil máltíð eða forréttur. Uppskriftina fengum við frá snillingnum Sigurjóni Þórðarsyni, ráðgjafa og matreiðslumeistara.

Uppskriftir

Saltfiskur er eitthvert besta hráefni sem að við eigum og það kunna engir betur að eiga við hann en Spánverjar. Það magnaða við þennan rétt er hvernig brögðin renna saman og ekkert eitt verður ríkjandi.

Uppskriftir

Humar er snæddur víða og þessa uppskrift sóttum við til frönsku nýlendnanna í Karíabahafi, Guadalope og Martinique.

Uppskriftir

Sætar kartöflur fara einkar vel með sjávarfangi og hér er einfaldur tiltölulega fyrirhafnarlítill forréttur fyrir fjóra sem auðvelt er að breyta í aðalrétt með því að tvöfalda eða þrefalda uppskriftina.

1 3 4 5 6 7 8