Leitarorð: veislumatur

Uppskriftir

að eru til steikur og svo eru til alvöru steikur. Grillsteik er í hugum flestra steik fyrir einn þó hún geti vissulega verið væn 3-400 gramma Ribeye eða T-Bone. Það er hins vegar líka hægt að taka mun stærri steikur og grilla með stórkostlegum árangri. Fátt er girnilegra en stórsteik á beini á grillveisluborðinu.

Uppskriftir

Humar er snæddur víða og þessa uppskrift sóttum við til frönsku nýlendnanna í Karíabahafi, Guadalope og Martinique.

Uppskriftir

Skelfiskur er í hávegum hafður á Ítalíu og til eru fjölmargar tegundir af pasta með skelfisk. Hér notum við ítalskar aðferðir til að elda íslenskan humar.

Uppskriftir

Þessi uppskrif að humar hentar vel sem forréttur í veislu, glæsilegur og góður.  Magnið af humar miðast við fjóra en hægt er að fjölga humarhölunum í 24 og hafa uppskriftina fyrir sex.

Uppskriftir

Nautalund Wellington eða Beef Wellington er afskaplega glæsilegur réttur sem sómar sér á hvaða veisluborði sem er.

1 2 3 4 5 6 8