
Nautalund með piparsósu
Þetta er klassísk piparsósa sem hentar afskaplega vel með góðri nautasteik, ekki síst nautalund.
Þetta er klassísk piparsósa sem hentar afskaplega vel með góðri nautasteik, ekki síst nautalund.
Það er hægt að fara tvær leiðir í þessum rétti. Annars vegar að gera úr þessu góðan forrétt eða þá að útbúa snittur með humargratíni.
Lambahryggur er klassísk sunnudagssteik og hér er hann borinn fram með kartöflugratíni og tómötum með hlynsírópi.
Grísalundir fylltar með döðlum, kartöflumús með Feta-osti og sósa byggð á líkjör úr suður-afrískum Marula-ávexti.
Það er grísk-ítalskur bragur yfir hráefninu sem fer í fyllinguna á þessu lambalæri.
Súkkulaðimús úr hvítu súkkúlaði með lime-marineruðum jarðarberjum er ágætis endir á góðri máltíð. Þessi uppskrif er fyrir fjóra.
Pavlovan er líklega einhver vinsælasta marengs-kaka heims. Þótt nafnið sé rússneskt þá er talið að rekja megi sögu hennir til Suðurhafsins og að hún hafi fyrst verið bökuð á Nýja-Sjálandi til heiðurs rússnesku ballerínunni Önnu Pavlovu þegar hún dansaði þar á þriðja áratug síðustu aldar.
Það þarf ekki að hafa mikið fyrir hreindýrakjöti til að það njóti sín. Hér dregur síder- og koníakssósa fram það besta í kjötinu ásamt rösti-kartöflum með beikoni og púrru.
Það er rík hefð fyrir því að elda önd bæði í Frakklandi og Kína og hér mætast brögð úr þessum tveimur megineldhúsum í sósunni með öndinni.
Það eru fastar hefðir í kringum rjúpuna á mörgum íslenskum heimilum. Það er hins vegar líka hægt að bregða út af vananum og horfa til matarhefða annarra svæða. Hér eldum við rjúpu samkvæmt forskrift frá Toskana á Ítalíu.