Leitarorð: veislumatur

Uppskriftir

Það er hægt að fara tvær leiðir í þessum rétti. Annars vegar að gera úr þessu góðan forrétt eða þá að útbúa snittur með humargratíni.

Kökuhornið

Pavlovan er líklega einhver vinsælasta marengs-kaka heims. Þótt nafnið sé rússneskt þá er talið að rekja megi sögu hennir til Suðurhafsins og að hún hafi fyrst verið bökuð á Nýja-Sjálandi til heiðurs rússnesku ballerínunni Önnu Pavlovu þegar hún dansaði þar á þriðja áratug  síðustu aldar.

Uppskriftir

Það er rík hefð fyrir því að elda önd bæði í Frakklandi og Kína og hér mætast brögð úr þessum tveimur megineldhúsum í sósunni með öndinni.

Uppskriftir

Það eru fastar hefðir í kringum rjúpuna á mörgum íslenskum heimilum. Það er hins vegar líka hægt að bregða út af vananum og horfa til matarhefða annarra svæða. Hér eldum við rjúpu samkvæmt forskrift frá Toskana á Ítalíu.

1 4 5 6 7 8