Leitarorð: þekkt veitingahús

Uppskriftir

LA borgarinn barst til okkar í gegnum lesanda síðunnar sem hafði nokkrum sinnum eldað þennan magnaða borgara samkvæmt uppskrift sem er að finna í stórskemmtilegri matreiðslubók með uppskriftum frá starfsfólki Íslandsbanka sem kom út fyrir nokkrum árum.

Uppskriftir

Huevos Rotos, sem mætti þýða sem „brotin egg“, er vinsæll réttur á Spáni og má finna á fjölmörgum tapas-börum þar í landi.