Leitarorð: frönsk matargerð

Uppskriftir

Ef eitthvað er virkilega franskt þá er það Confit de Canard. Andalæri sem hafa verið hægelduð í andafitu og eru síðan yfirleitt soðin niður. Þegar þau eru síðan elduð á nýjan leik magnast bragðið upp.

Kökuhornið

Jarðarberjakökur eða Tarte aux fraises má finna í nær öllum frönskum bakaríum. Þetta er klassísk frönsk kaka fyllt með créme patissiére eða vanillukremi sem er notað í marga franska eftirrétti.

Kökuhornið

essi kaka heitir Gateau Cardinal eða kardínálsterta á frönsku og er byggð upp annars vegar með einföldum svambotni sem er vættur með örlitlum jarðarberjalíkjör og síðan jarðarberjamús.

Uppskriftir

nd á einstaklega vel við sósur úr berjum og ávöxtum. Plómusósur eru til í mörgum útgáfum með önd og sú þekktasta er líklega sú kínverska sem notuð er með Peking-önd. Hér gerum við hins vegar franska plómusósu.

Kökuhornið

Þetta er klassísk frönsk eplakaka sem er gott að bera fram með ís eða rjóma. Það er tilvalið að nota bæði rauð og græn epli, t.d. Granny Smith og Jonagold.

Uppskriftir

Þessi uppskrif að humar hentar vel sem forréttur í veislu, glæsilegur og góður.  Magnið af humar miðast við fjóra en hægt er að fjölga humarhölunum í 24 og hafa uppskriftina fyrir sex.

Uppskriftir

Þessir sveppir eru svo sannarlega enginn skyndibiti. Það er dagsverk að elda þá en biðin er vel þess virði.

Uppskriftir

Önd með ólívum eða Canard au Olives er klassískur franskur réttur en ólívur virðast einhvern veginn falla fullkomlega að öndinni.

1 2 3 4 5 6 8