Leitarorð: frönsk matargerð

Kökuhornið

Það má segja að frönsku ostakökurnar, Gateau au fromage, séu fyrirmynd hinnar bandarísku Cheesecake. Frakkar nota yfirleitt ferskan ost sem heitir Fromage Blanc en hér er notaður Mascarpone.

Uppskriftir

Þessi ofnréttur byggir ekki síst á því góða bragði sem sólþurrkaðir tómatar og grillaðar paprikur gefa af sér.

Uppskriftir

Bouillabaisse er líklega þekktasta fiskisúpa í heimi og ein sú allra besta. Hún á rætur sínar að rekja til Suður-Frakklands og afbrigðin eru mörg þótt grunnurinn sé yfirleitt sá sami.

Eldað með víni

Það er fátt franskara en hani í víni eða Coq au vin, þetta er franska sveitaeldhúsið eins og það gerist hvað best. Auðvitað er notaður kjúklingur en ekki hani og vínið þarf ekki endilega að vera frá Bourgogne líkt og margar klassískar uppskriftir segja til um.

Uppskriftir

Diane er sósa sem passar einstaklega vel við nautakjöt, hvort sem notuð er T-Bone, Ribeye eða nautalund. Sósan er mjög fljótleg og hægt að gera á meðan að kjötið jafnar sig eftir steikinguna.

Uppskriftir

Þrátt fyrir að margir tengi ratatouille við Disney-kvikmyn í seinni tíð er engin ástæða til að gleyma hinum suður-franska grænmetisrétti sem sögupersóna myndarinnar er nefnd eftir.

Uppskriftir

Það er rík hefð fyrir því að elda önd bæði í Frakklandi og Kína og hér mætast brögð úr þessum tveimur megineldhúsum í sósunni með öndinni.

1 3 4 5 6 7 8